Árangursrík markaðssetning
á netinu

Markaðssetning á netinu er kostur sem hentar öllum fyrirtækjum sama af hvaða stærð þau eru. Corvus veitir sérhæfða þjónustu og ráðgjöf á sviði markaðsmála og starfrænna lausna á netinu. Við hjálpum þér að ná samkeppnisforskoti og mælanlegum árangri með nýjustu tækni.

Leitarvélabestun - SEO

Leitarvélabestun snýst einfaldlega um að veita réttu svörin við réttum spurningum svo viðskiptavinir finni vefinn þinn þegar þeir leita að þinni þjónustu.

Keypt leitarorð - PPC

Auglýsingar á leitarvélum gera þitt fyrirtæki sýnilegt og þú greiðir aðeins fyrir heimsóknir. Corvus veitir alhliða þjónustu fyrir bæði Google Ads (Adwords) og Bing Ads kerfin.

Samfélagsmiðlar

Þátttaka fyrirtækja á samfélagsmiðlum kallar á skuldbindingu en réttlætir e.t.v. ekki fastan starfsmann. Við bjóðum upp á umsjón á þessari miðlun.

Okkar viðskiptavinir

Sendu okkur línu

Starfsmenn

Armina Ilea

Eigandi

Davíð Arnarson

Eigandi