Nýverið tókum við saman nokkur atriðið sem gott er að hafa í huga varðandi Google Ads. Nokkur af þeim atriðum taka á Quality Score og hvernig betri samræming leitar og upplifunar, getur skilað sér í…
Google Ads er á sama tíma mjög einfalt tól og mjög flókið. Það er ekkert mál að setja upp einfaldar herferðir í kerfinu og lítið mál að láta þær blæða peningum án árangurs. Corvus hóf…
Það getur verið flókið að fóta sig við breyttar markaðsaðstæður og enn flóknara þegar óvissan er eins mikil og hún er í dag. Mörg fyrirtæki hafa getað mætt þessum breytingum, sérstaklega þau sem voru þegar…
Fyrirvari: Þegar þetta blogg er skrifað þá eru öll þessi námskeið frí, en búast má við því að sú staða breytist þegar líður á og því ekki öruggt að þau séu frí í dag. Ef…
Það skiptir engu máli hvort þú ert að kynna lítið vefsvæði, stóra vefverslun eða bara persónulegt blogg, stafræn markaðssetning þrífst á gögnum. Það er því grundvallaratriði að skilja hvernig fólk hegðar sér á vefnum þínum.…
Hvernig á að stofna aðgang hjá Google Analytics Ef þú ert ekki með aðgang að Google Analytics þá þurfum við að stofna slíkan. Við getum annaðhvort nýtt okkur @gmail.com tölvupóst og skráð okkur inn eða…
Ef fyrirtækið þitt stundar markaðsstarf á Facebook þá ættir þú klárlega að vera að nota Facebook Business Manager. Þetta kerfi frá Facebook aðstoðar fyrirtæki við að halda utan um allar sínar Facebook síður og auglýsingaaðganga,…
Few words on the importance of acknowledging potential resistance to Big Data It might seem obvious that a firm needs both data and expertise to be able to execute a clear digital strategy. While acquiring…
Three strategic ways to leverage data in your email marketing. How much would it be worth to you knowing few simple ways that could greatly enhance your email marketing? You probably already have everything you…